Geymslubox fyrir Ethique sjampó- og hárnæringarkubba. Boxin sjá til þess að kubbarnir haldist þurrir í sturtunni og endist betur.
Ethique geymsluboxin eru búin til úr bambus og kornsterkju, og brotna því niður í náttúrunni.
Ath. Líkamshreinsikubbarnir passa ekki í boxin.