Ashwaganda - KSM-66®
Upplifðu undrajurtina Ashwagandha KSM-66®,
þekkt fyrir rannsóknarstaðfesta virkni sína til að styðja við andlega vellíðan og bæta líkamlegt þol og úthald. Þetta 100% lífræna viðbót hefur sýnt fram á að lækka kortisólmagn og þannig hjálpað líkamanum að halda betra jafnvægi á kortisóli.
Kortisól er streituhormón framleitt í nýrnahettunum og hjálpar líkamanum að takast á við krefjandi aðstæður eins og t.d kvíða og streitu. Mikilvægt er að halda jafnvægi á kortisóli þar sem algengt er að það mælist of hátt sem getur valdið óþægindum og einkenum eins og t.d svefnleysi, þyngdaraukningu, þreytu, kvíða og þunglyndi.
🌿 Jafnvægi: Ashwagandha hjálpar til við að minnka kortisólmyndun og heldur henni niðri í eðlilegu magni.
🧠 Betri heilastarfsemi og svefn: Ashwagandha getur bætt heilastarfsemi og stuðlað að betri svefni. Efni í jurtinni eins og tríetýlen glýkól getur einfaldað þér að sofna, sérstaklega hentugt fyrir þá sem þjást af svefnleysi.
💪 Aukið þol og úthald: Með því að nota Ashwagandha getur þú upplifað aukið þol og úthald sem getur gert þér kleift að ná lengra í daglegu lífi og æfingum.
❤️ Stuðningur við heilbrigt hjarta: Ashwagandha hefur jákvæð áhrif á hjartastarfsemi og styður við heilsu hjarta og æðakerfis.
Hvernig Ashwagandha Virkar:
-
Lækkar kortisól: Kortisól er framleitt í nýrnahettum og hefur áhrif á streituviðbrögð, framleiðni og tilfinningalegan stöðugleika. Með því að minnka kortisólmyndun getur Ashwagandha stuðlað að jöfnu og eðlilegu kortisólmagni
-
Bætir kvíða og þunglyndiseinkenni: Margar rannsóknir hafa sýnt að Ashwagandha getur haft jákvæð áhrif á kvíða og þunglyndiseinkenni með því að draga úr streitu og lækka kortisól.
Notkun:
Til að hámarka virkni Ashwagandha mælum við með að taka 1 hylki á dag 1-3 klukkustundum fyrir svefn.
Athugið:
Ef þú ert á lyfseðilsskyldum lyfjum við þunglyndi, kvíða, er mikilvægt að ræða við heilbrigðisstarfsmann áður en þú tekur Ashwagandha eða önnur fæðubótarefni.
Inniheldur 30 hylki
Skammtur: 1 hylki á dag með máltíð.
Innihald: Lífrænt vottað Ashwaganda KSM-66 (Whithania sonnifera), grænmetiscellúlósi hylki.