Verð
B12 Vítamín
NORDBO B12 er vegan vítamín með allt að 1000 µg metýlkóbalamíni sem er líffræðilega virka formið á B12 og veitir betri og hraðari upptöku en ýmsar aðrar tegundir.
Hver krukka inniheldur 90 hylki
- Innihald
- Frekari upplýsingar
-
Vitamín B12 (metýlkóbalamín), rísmjöl, sellulósi.
-
Nordbo B12 hentar öllum sem hafa lítið magn af B12 vítamíni í líkamanum og er sérstaklega hentugt fyrir fólk sem er í meiri hættu á lítilli inntöku B12 vítamíns í mataræði svo sem Vegan eða grænmetisfæði ásamt því er B12 gott fyrir eldra fólk, þá sem glíma við meltingarfæravandamál og fyrir þá sem eru með mikið magn homocysteins í blóði.
Ráðlagður skammtur er 1 hylki á dag á fastandi maga eða á milli máltíða,