Lacti mood
Nordbo LactiMood inniheldur einkaleyfisverndað Probiostress® complex byggt á rannsóknarstaðfestri virkni. Hvert hylki sameinar samverkandi blöndu af 30 mg af stöðluðu saffranseyði og 4 milljörðum baktería með probiotic verkun Lactobacillus Reuteri og Bifidobacterium Breve tegunda. Saffran er uppspretta lífvirkra efna með vísindalega sannað jákvæð áhrif á vellíðan og streituþol.
30 hylki
- Innihald
- Frekari upplýsingar
-
Probiostress® Zen (maíssterkja, saffran extrakt (crocus sativum)), Lactobacillus reuteri og bifidobacterium breve, sellúlósi.
-
Lacti Mood frá Nordbo inniheldur ma saffran-extract, og vísindalegar rannsóknir hafa staðfest virkni jurtarinnar gegn þunglyndi og kvíða. (ma birt í PubMed).
LactiMood inniheldur Probiostress®, sem inniheldur 30 mg af saf-extract með 4 lifandi mjólkursýrugerla úr tveimur probiotic stofnum: Lactobacillus Reuteri og Bifidobacterium Breve. Probiostress® inniheldur samverkandi efni, en saman vinna þessi efni betur og hvert innihaldsefni eitt og sér. Saffran hjálpar til við að viðhalda tilfinningalegu jafnvægi og jákvæðu skapi. Lactobacillus Reuteri og Bifidobacterium Breve hafa verið rannsökuð til að hafa jákvæð áhrif á virkni í þörmum; en þeir gegna mikilvægu hlutverki fyrir ró í miðtaugakerfi og jafnvægi í hugarástandi.
1 hylki á dag, tekið með eða eftir máltíð.