ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
7.500 kr Verð

Nutriskin glow

Nutriskin Glow er frábær leið til að auka ljóma og ferskleika húðarinnar innan frá með nýjung á sviði næringarsnyrtiefna. Glow inniheldur Sepitone™, gerjaða bláberjaþykkni með sterka andoxunarvirkni sem samkvæmt klínískum rannsóknum stuðlar að auknum ljóma og jafnari húð.

60 hylki

  • Innihald
  • Frekari upplýsingar 
  • Gurkemeje extrakt (turmeric), metylsulofnylmetan (MSM), SepitoneTM (gerjaður bláberjaextrakt), Nyponextrakt 4:1 (inniheldur náttúrulegt betakarótín), súr kirsuber extrakt, MCT olía, ríssterkja, sellúlósi.

     

  • Glow er fæðubótaefni sem styrkir húðina, aukar útgeislun, jafnar húðlit, eykur raka og nærir þurra og þreytta húð. Hvert hylki inniheldur einnig blöndu af MSM, andoxunarríkri túremerikþykkni, rósahníf og acerola. Saman herfur þessi blanda jákvæð áhrif á kollagentrefjar og rakaþettni húðarinnar ásamt því að vera bólgueyðandi fyrir húðfrumurnar og verndar þær frá oxunarskemmdum.

    Nutriskin Glow er eins og aðrar vörur frá Nordbo, með rannsóknarstaðfesta virkni.

    Við mælum með að taka 2 hylki á dag.

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna