ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
5.750 kr Verð

Screen eyes - Augnheilsa

Screen Eyes™ er einstök alhliða formúla sem hjálpar til við að viðhalda sjón og augnheilsu. Inniheldur öll þrjú karótenóíð sem finnast í macular litarefninu þínu, lútín (15mg), zeaxanthin (2mg) og mesó-zeaxanthin (10mg), ásamt astaxanthini (2mg) og 9 öðrum næringarefnum, þar á meðal B2 vítamíni sem er vísindalega sannað að hjálpar til við að viðhalda eðlilegri sjón. Screen Eyes™ veitir besta daglegan stuðning fyrir augnheilsu.

Inniheldur 60 hylki 

2 hylki á dag, saman eða í sitthvoru lagi. Með máltíð, á morgnanna, daginn eða kvöldin, hvenær sem þér hentar.

Innihald: Morgunfrú Extract: Lycored Lutein, Meso-Zeaxanthin & Zeaxanthin, Brún hrísgrjón extract, Astaxanthin, Vitamin C (Ascorbic Acid), Zinc Citrate, Vitamin E (D-Alpha Tocopherol Acid Succinate), hrísgrjónatrefjar, bláber (Vaccinium myrtillus) Extract, hrísgrjónaextractblanda, Vitamin A (Retinyl Acetate), grasker (Cucurbita moschata) duft, gulrót (Daucus carota) duft, Vitamin B2 (Riboflavin), hylki (Hydroxypropyl Methylcellulose).

 

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna