Margnota og áfyllanlegur kaffihylkin frá WayCap eru úr ryðfríu stáli og með silikon loki og þvú hægt að fylla á þau aftur og aftur. Kosturinn við að vera með margnota er einfaldlega sá að umfang plasts og rusl minnkar töluvert. Sparnaður með bæði tilliti til umhverfis og buddunnar.
Pakkinn inniheldur:
- tvö áfyllanleg hylki fyrir Nespresso vélar
- handvirkan skammtara
- fjögur mismunandi lok fyrir hvert hylki
- þjöppu
Góð ráð:
- Varist að nota of fínt malað kaffi
- Fyllið kaffihylki og pressið létt á milli þess sem þú setur í það, teskeið hentar vel til að moka í hylkið. Með smá æfingu og réttum filter í lokinu kemurðu til með að finna þína uppáhaldsblöndu.
Passa í eftirfarandi Nespresso vélar; Pixie, Inissia, Essenza*, Essenza Mini, Lattissima, U, U Milk, Milk Citiz, Expert, Prodigio, Maestria, Creatista, Lattissima, Lattissima Touch, Gran Maestria, Kitchen Aid.
*Gamlar Essenza vélar henta ekki fyrir hylkin.
Hér má sjá myndband um hvernig á að nota hylkin