Skip to content

Kaffihylki fyrir Nespresso - Tvö hylki

10.890 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Margnota og áfyllanlegur kaffihylkin frá WayCap eru úr ryðfríu stáli og með silikon loki og þvú hægt að fylla á þau aftur og aftur. Kosturinn við að vera með margnota er einfaldlega sá að umfang plasts og rusl minnkar töluvert. Sparnaður með bæði tilliti til umhverfis og buddunnar.

Pakkinn inniheldur:

  • tvö áfyllanleg hylki fyrir Nespresso vélar
  • handvirkan skammtara
  • fjögur mismunandi lok fyrir hvert hylki
  • þjöppu

Góð ráð:

  • Varist að nota of fínt malað kaffi
  • Fyllið kaffihylki og pressið létt á milli þess sem þú setur í það, teskeið hentar vel til að moka í hylkið. Með smá æfingu og réttum filter í lokinu kemurðu til með að finna þína uppáhaldsblöndu.

Passa í eftirfarandi Nespresso vélar; Pixie, Inissia, Essenza*, Essenza Mini, Lattissima, U, U Milk, Milk Citiz, Expert, Prodigio, Maestria, Creatista, Lattissima, Lattissima Touch, Gran Maestria, Kitchen Aid.

*Gamlar Essenza vélar henta ekki fyrir hylkin.

Hér má sjá myndband um hvernig á að nota hylkin