Skip to content
Nýr opnunartími í Suðurlandsbraut 6 - Mánudaga 16:30 - 18:30, miðvikudaga 16:00 - 18:00 og föstudaga 16:00- 18:00
Nýr opnunartími í Suðurlandsbraut 6 - Mánudaga 16:30 - 18:30, miðvikudaga 16:00 - 18:00 og föstudaga 16:00- 18:00

Súkkulaði 50gr - Appelsínu

950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Appelsínu súkkulaði er klassík sem maður þreytist aldrei á! 

Frábær blanda af appelsínuolíu og kakó gerir útkomuna á þessu súkkulaði unaðslega og skemmtilega upplifun fyrir bragðlaukana. 

Wermlands choklad er með fulla yfirsýn yfir sinni framleiðslu frá kakóbaun að full unnu súkkulaðistykki það er vegna þess að kakóbændur í Ekvador eru meðeigendur í Wermlands chockolad. Allt súkkulaði er framlett úr Ekvodorska nacional kakói 

73% súkkulaði.

Innihald: Kakómassi*, kakósmjör*, kakósykur*,kakónibs*, vanilla*, appelsínuolía*
*Lífræntvottað hráefni