Skip to content

Altitude skeggolía

3.850 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Náttúruleg skeggolía frá Frönsku Ölpunum. Inniheldur náttúrulegar ilmkjarnaolíurnar lavender, piparmyntu og tea tree. Ilmar eins og ferskt fjallaloft.

Magn : 30ml - Uþb 6 mánaða skammtur

  • Frekari upplýsingar
  • Innihald
  • 99,8% lífræn, 100% náttúruleg og framleitt í Frönsku Ölpunum. Áferð: Þurr án þess að vera feitt. Hefur róandi áhrif og nærir húðina.

  • Innihald: Cannabis sativa fræolía (hampolía **), Simmondsia chinensis fræolía (jojoba olía **), Prunus amygdalus dulcis olía (Sætt möndlu **), Prunus armeniaca kjarnaolía (apríkósukjarnaolía **), Ricinus communis fræ olía (laxerolía **), Vitis vinifera fræolía (vínberjaolía **), lavandula angustifolia (Lavender officinale) olía, melaleuca alternifolia (tetré) ** laufolía, mentha piperita (piparmynta) ** jurtaolía, tókóferól ( vitE af náttúrulegum uppruna), Linalool *, Limonene *, Geraniol *

    * Náttúrulega til staðar í ilmkjarnaolíum
    ** Frá lífrænni ræktun
    COSMOS ORGANIC vottað af Cosmécert samkvæmt COSMOS staðli