Skip to content
Nýr opnunartími í Suðurlandsbraut 6 - Mánudaga 16:30 - 18:30, miðvikudaga 16:00 - 18:00 og föstudaga 16:00- 18:00
Nýr opnunartími í Suðurlandsbraut 6 - Mánudaga 16:30 - 18:30, miðvikudaga 16:00 - 18:00 og föstudaga 16:00- 18:00

Andlitsrakakrem úr arganskeljum

Uppselt/væntanlegt
4.690 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Djúpnærandi og rakagefandi andlitskrem sem léttir á húðinni og dregst hratt í hana.


Endurunnið, enduruppgötvað, endurelskað: Þetta andlitskrem er gert úr fínmöluðu púðri argan skelja sem annars hefði verið hent. Púðrið er náttúruleg aukaafurð arganolíuiðnaðarins og er ríkt af andoxunarefnum og E vítamíni.

Rakakremið hentar öllum húðgerðum. Arganskeljapúðrið er blandað með húðróandi kakósmjöri, aloe vera og blóðappelsínu.

Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina og þurra húð. Nuddið kreminu inn þar til húðin hefur dregið það í sig. Hentar fyrir daglega notkun.

100% vegan og cruelty-free. Kemur í glerkrukku með loki úr áli. Pakkningin er fullkomlega endurvinnanleg. 

Innihaldslýsing frá framleiðanda:

Aqua, Helianthus Annuus Seed Oil*, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter*, Theobroma Cacao (Cocoa) Butter*, Glyceryl Stearate, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Argania Spinosa (Argan) Kernel Extract, Citrus Aurantium Dulcis (Blood Orange) Peel Oil, Linum Usitatissimum (Linseed) Oil, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil*, Sodium Stearoyl Glutamate, Sucrose Stearate, Benzyl Alcohol, Coco Glucoside, Xanthan Gum, Aloe Barbadensis Leaf Extract*, Coconut Alcohol, Tocopherol, Citrus Limonum Peel Oil, Boswellia Carterii (Frankincense) Oil, Salvia Sclarea Oil, Citrus Aurantium Amara Leaf Oil, ^Limonene, ^Linalool, ^Citral. *Organically-grown ingredients; ^Natural constituent of essential oils listed.