Létt augnkrem sem hressir og endurnærir þreytt augu. Dregur úr ásýnd bauga og fínum línum.
Endurnýtt, endurunnið, endurelskað. Þetta krem er framleitt úr kaffiolíu unna úr endurnýttum kaffikorg og bólgueyðandi hlynsberki sem er aukaafurð viðarvinnslu.
Hentar öllum húðgerðum.
Hlynsbörkur verndar viðkvæma húð.
Kremið nýtir bólgueyðandi eiginleika barkar hlynstrjáa. Börkurinn á uppruna sinn í trjárækt hlynskóga í suður Quebec í Kanada en hann er aukaafurð sem annars hefði verið vannýtt. Tré eru einn sterkasti talsmaður náttúrunnar og börkurinn er verndarlag trésins, nokkurskonar "húð", og hér þjónar hann sama hlutverki með því að vernda og næra húðina á okkur.
Hlynsbörkur er ríkur af andoxunarefnum, minnkar roða, styrkir húðina og hjálpar henni að halda bjarma sínum auk þess að ýta undir collagen framleiðslu.
Agúrkan er rakagefandi fyrir þreytta og "puffy" húð.
Agúrkan er talin ofurfæða húðarinna. Agúrkusneiðar eru oft lagðar yfir augu þar sem þær eru mild leið til þess að eiga við viðkvæmu svæðin í kringum augun. Eiginleikar hennar þettir húðina og gerir hana stinnari sem dregur úr áhrifum öldrunar.
Agúrkur innihalda prótein, nauðsynlegar fitur, C vítamín og ýmis steinefni sem gera húðina silkimjúka.
Andoxunarríkt kaffiþykknið vinna gegn baugum.
Kaffi er smekkfullt af næringarefnum og E vítamínum fyrir húðina sem veita henni raka og róa ertingu. Bólgueyðandi áhrif koffíns þrengja æðar undir augunum og minnka þannig "puffyness" í kringum augun.