Baðsalt úr Dauðahafinu í fallegri glerflösku með korktappa.
Það er talið sannað með læknisfræðilegum rannsóknum að Dauðahafssalt getur dregið úr einkennum gigtar, slitgigtar í hnjám, psoriasis liðagigtar og hryggigtar (ankylosing spondylitis).
Ef þú ert með eitthvað af þessum sjúkdómum og ef þú átt einn af þessum dögum þar sem þú virðist ekki geta losnað við sársaukann, prófaðu að leggjast í bleyti í heitu baði og setja Dauðahafsbaðsaltið frá Eco Bath London út í vatnið.
Afslappandi Dauðahafsbaðsaltið inniheldur 100% hreinar ilmkjarnaolíur í bland við lavender.
- Njóttu hressandi og endurlífgandi heilsulindartilfinningar í þínu eigin baðkari í þínu eigin baðherbergi.
- Þekking og reynsla er komin á lækningamátt þess að fljóta í hinu græðandi Dauðahafi
- Róandi og endurnærandi
- Dauðahafssalt getur bætt blóðrásina
- Ráðlögð notkun: 1 matskeið í baðkar
- Notið ekki á meðgöngu nema í samráði við lækni.
Innihald: Dauðahafssalt, rósmarín, svartur pipar, piparmynta.