![](http://vistvaena.is/cdn/shop/files/Untitleddesign-2022-09-02T224907.417_1800x1800_8d63109a-d268-48f5-b4db-d0f68b886822.webp?v=1685623008&width=1946)
![](http://vistvaena.is/cdn/shop/files/Untitleddesign-2022-09-02T225019.540_1800x1800_7aeb4ab6-9897-493f-a791-cfdcb6ade50b.webp?v=1685623008&width=1946)
![](http://vistvaena.is/cdn/shop/files/Untitleddesign_37_1800x1800_edbc99d1-72c1-4451-8e5d-4586879ee539.webp?v=1685623008&width=1946)
![](http://vistvaena.is/cdn/shop/files/Untitleddesign-2022-09-02T224945.639_1800x1800_8d66865a-a94f-4be2-bd85-de10e6ed7a08.webp?v=1685623008&width=1946)
Classic bikini svartar - Mikil rakadrægni
- Áætlaður afhendingar tími Jan 23 - Jan 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
FLUX túrnærbuxur henta bæði fyrir blæðingar og áreynsluþvagleka. FLUX Classic Bikini fyrir miklar blæðingar halda upp í 8 tíma, þær halda sama magni og 4 túrtappar eða um 20 - 25 ml.
Þessi nýja lína frá Flux er framleidd úr afgangsefni sem fram að þessu hefur verið hent og eru því enn betri fyrir umhverfið. Rakadræga efnið er í nokkrum lögum, úr PUL og bómullarefnum. Öll efnin eru OEKO-Tex vottuð.
Breska fyrirtækið FLUX framleiðir túrvörur með ábyrgum hætti fyrir fólk og fyrir umhverfið.
Af hverju FLUX túrnærbuxur?
– Margnota. Þær koma í stað einnota túrvara s.s. tappa og binda
– Góðar fyrir budduna til lengri tíma
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Halda samasem 4 túrtöppum / 20 - 25 ml
– Efni: Buxurnar eru úr 95% bómull og 5% Elastane. Rakadræg lög: blanda af PUL og bómullarefnum, öll efni eru OEKO-Tex vottuð
– Án ilmefna og parabena
– Vegan og Cruelty Free
– Framleiddar með ábyrgum hætti
Notkun og umhirða
– Skolið eftir notkun með köldu, þvoið í þvottavél á 30 - 40°, hengið til þerris
– Ekki nota mýkingarefni eða þurrkara, það getur skemmt rakadræga lagið