Skip to content

Body butter - Pumpkin & Cardamom

4.350 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Pumpkin and Cardamom body butter-ið inniheldur djúpnærandi og rakagefandi innihaldsefni sem hjálpa þér að berjast við þurra húð, endurheimta mýktina og gleðja líkamann (og þig líka!).

Inniheldur gæða olíur sem næra og slétta allan líkamann. Grasker (í formi olíu) og kardimommur eru mjög endurnærandi, róandi og mýkjandi, auk þess hjálpa þær til við að draga úr hrukkum. Body btter-ið er þykkt og endist lengi; auðvelt að bera á og fljót opnanlegt, það skilur eftir sig kryddaðan ilm með ferskum sedrusviði og bergamóti sem endist lengi.

150ml

Kemur í takmörkuðu magni

Innihaldsefni:

Aqua, Caprylic/Capric Triglyceride, Glycerin, Cocos Nucifera Oil, Cetearyl Olivate, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Sorbitan Olivate, Propanediol, Theobroma Cacao Seed Butter, Euphorbia Cerifera Cera, Cetearyl Alcohol, Tocopheryl Acetate, Cucurbita Pepo Seed Oil, Aesculus Hippocastanum Seed Extract, Elettaria Cardamomum Seed Oil, Cupressus Funebris Wood Oil, Citrus Aurantium Bergamia Peel Oil, Cinnamomum Zeylanicum Bark Oil, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Sodium Phytate, Alcohol, Limonene*, Linalool*, Geraniol*, Citral*, Cinnamal*, Eugenol*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.