Sápa sem ilmar eins og jólin.. uuu já takk! Ilmurinn af bökuðum eplum fyllir baðherbergið af fjólailm og sáðan freyðir vel og er með frábæra þykka áferð sem gerir hana einstaklega sparneytna. Aðeins lítill dropi nægir til að þvo hendurnar vandlega – og hún er ekki bara fyrir hendurnar, því hún hentar einnig sem sturtusápa.
500ml
Innihaldsefni:
Glycerin, Aqua, Potassium Cocoate, Cocamidopropyl Betaine, Potassium Olivate, Decyl Glucoside, Pyrus Malus Fruit Extract, Cinnamomum Zeylanicum Bark Oil, Myristica Fragrans Fruit Oil, Amyris Balsamifera Bark Oil, Vanilla Planifolia Fruit Oil, Sodium Chloride, Limonene*, Eugenol*, Linalool*, Cinnamal*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.