Borðsópur
- Áætlaður afhendingar tími Jan 23 - Jan 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Praktískt burstasett í þægilegri stærð en það hentar til að mynda frábærlega til að sópa af borðum og bekkjum. Gæti til að mynda verið skemmtilegt verkfæri fyrir litlar hendur sem eru að æfa sig í grófhreifingum og heimilisverkum!
Framleitt úr FSC vottuðu beyki og burstahárin úr náttúrulegum tambíkotrefjum.
Stærð 16x13x4cm