



Flash! Blettahreinsir
- Áætlaður afhendingar tími Feb 20 - Feb 24
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Flash! er þvotta- og blettahreinsir í föstuformu. Fullkominn fyrir handþvott og viðkvæm föt. Frábær í ferðalagið, á silki, ull og fleira.
Framleiddur úr niðurbrjótanlegum efnum, ilmkjarnaolíum og hvítu kaolinleir sem hjálpar við að fjarlægja olíu og óhreinindi.
Léttur ilmur.
Vinsamlegast athugið: Vegna skorts á ryðvarnarefni í Flash mælum við ekki með því að nota þetta í þvottavélina þína sem þvottaefni. Mælum með að prófa á efnið á litlum fleti áður en notað er.