Skip to content

Aftershave olía

Uppselt/væntanlegt
4.450 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Lífræn aftershave olía sem er handuninn í Frönsku Ölpunum. Inniheldur ilmkjarnaolíurnar lavender, atlas cedar og piparmyntu með blöndu af jurtaolíu calendula, hemp, jojoba og heslihnetu.

Veistu hvað gerist við húðina eftir rakstur? Rakvélin fjarlægir ekki bara hár heldur fjarlægir hún einnig dauða húð. Þetta er náttúrulegt leið fyrir húðina að endurnýja sig en getur valdið ertingu. Þess vegna er nauðsýnlegt að nota einhverskonar aftershave til að róa húðina.

Magn : 30ml - Uþb 6 mánaða skammtur


2-3 dropar eiga að vera meira en nóg!

 • Frekari upplýsingar
 • Innihald
 • 99,5% lífræn, 100% náttúruleg og framleitt í Frönsku Ölpunum.

 • Áferð: Jurtaolíugrunnur er þurr án þess að vera feitur. Hjálpar við að róa húðina og hefur náttúruleg bólgueyðandi áhrif.

 • Innihald: Kannabis Sativa fræolía (hampolía) **, Helianthus annuus fræolía **, Calendula officinalis blómaþykkni (feita mýkt af calendula og sólblómaolíu) **, Buxus chinensis fræolía (jojoba olía) **, Corylus avellana fræ olía (heslihnetuolía) **, Borago officinalis olía (borage olía) **, Tókóferól (E-vítamín af náttúrulegum uppruna) **, Cedrus atlantica geltaolía (ilmkjarnaolía úr Atlas sedrusviði) * *, Lavandula angustifolia jurtaolía (sönn lavender ilmkjarnaolía), Mentha piperita jurtaolía (piparmyntu ilmkjarnaolía) **, Linalool *, Limonene *, Geraniol *, kúmarín *

  * Náttúrulega til staðar í ilmkjarnaolíum
  ** Frá lífrænni ræktun
  COSMOS ORGANIC vottað af Cosmécert samkvæmt COSMOS staðli