
Pumice, Teatree & Spearmint er líkamshreinsir í föstu formi sem hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þeim sem vilja fá smá skrúbb í leiðinni. Kubburinn inniheldur vikur og kol sem hreinsa húðina og spearmint og engifer olíur sem gefa frábæran ilm.
- Cruelty Free
- Vegan
- Án Pálmolíu
Hentar:
- Öllum húðgerðum
Ávinningur:
- Hreinsar húðina á líkama þínum
- Gefur létt skrúbb