Skip to content

Sriracha 425ml

790 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Sriracha er fyrir þau sem vilja hafa matinn sinn sterkan og bragðmikinn án þess að þurfa að hafa áhyggjur af innihaldinu 🌶

Þar sem hver skammtur inniheldur aðeins um 14 hitaeiningar þá er sósan fullkomin til að setja smá kick í einföldustu máltíðir, svosem stir-fry, salöt, pastarétti og í rauninni hvað sem þér dettur í hug, möguleikarnir eru endalausir!

Persónulega finnst okkur fáránlega gott að nota sósuna til að marínera t.d. tófú 

Sriracha sósan inniheldur aðeins 59 kalóríur og 0,4gr af sykri í 100gr

 • Keto & Paleo Friendly ✓
 • Gluten-Free & Coeliac Friendly ✓
 • Vegan & Vegetarian Friendly ✓
 • Fat-Free ✓
 • Dairy Free & Lactose Friendly ✓
 • No Added Sugar ✓
 • Innihald
 • Næringargildi
 • Water, Tomato Paste, Thickeners (Citrus Fibre, Xanthan Gum), Salt, Acid (Citrus Acid, Acetic Acid), Colour (Caramel), Flavouring, Sweetener (Sucrolose), Preservative (Potassium Sorbate, Sodium Benzonate ).
 • Nutritionals 10g 100g
  Energy (kj) 6 59
  Energy (kcal) 1 14
  Fat 0 0
  Of which Saturated 0 0
  Carbohydrates 0 1.5
  Of which sugars 0 0.4
  Dietary Fibre 0 0
  Protein 0 0.6
  Salt 0.36 3.6