Skip to content

Matcha, Lime & Lemongrass Líkamshreinsir

2.090 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Matcha, Lime & Lemongrass er líkamshreinsir í föstu formi og er bæði mildur og mjúkur. Kubburinn ilmar dásamlega af lime og sítrónugrasi.

Hreinsirinn þurrkar ekki upp húðina og hentar öllum húðgerðum, ungum sem öldnum.

  • Cruelty Free
  • Vegan
  • Án Pálmolíu

Hentar:

  • Öllum aldri og húðgerðum

Ávinningur:

  • Hreinsar líkamann án þess að þurrka húðina