


Drykkjarglas 700ml bleikt
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Fallegt og stílhreint drykkjarglas sem er fullkomið fyrir fólk á ferðinni. 100% endurvinnanlegt og án BPA. Tvöfalt lag af ryðfríustáli sem sér til þess að drykkurinn haldist annað hvort heitur eða kaldur.
Lokið er með lekavörn og á því ekkert að lega úr glasinu.
Með glasinu fylgir rör
Viltu fá áletrun á brúsan? Smelltu hér
700ml