GastroAid® - gegn bakflæði
- Áætlaður afhendingar tími May 13 - May 17
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Gastro Aid er háþróuð formúla, unnin úr betaíni (HCl), meltingarensímum og jurtum sem geta bætt meltingu, stutt við skilvirkt niðurbrot næringar og viðhaldið jafnvægi og þægindum í meltingarkerfinu. GastroAid inniheldur einnig kamillu og fennel sem getur haft róandi áhrif á meltingarveginn og dregið úr magakrampa og vindgangi.
Inniheldur 60 hylki
2 hylki á dag, saman eða í sitthvoru lagi. Með máltíð.
Hvernig virkar Gastroaid?
Gastro Aid er framleitt til þess að draga úr bakflæði. Með betaínhýdróklóríði fyrir þá sem þurfa á sýrustigs jöfnun að halda og meltingarensím til að aðstoða við meltingu kolvetna, próteina og fitu og hjálpa til við að örva flæði meltingarsafa. Hannað fyrir þá sem eru með óþægindi í meltingarvegi, þar á meðal þá sem eru með bakflæði. GastroAid inniheldur einnig kamillu og fennel sem getur haft róandi áhrif á meltingarveginn og dregið úr magakrampa og vindgangi.
ATH ekki er mælt með að þú takir inn GastroAid ef þú tekur inn magasýrulyf (PPIs) vegna þess að vítamínið og lyfið stangast á. GastroAid styður við hámarks sýrustig til að hjálpa þér að brjóta niður fæðu á meðan magasýrulyf draga úr sýru í maga. Mælt er með að ráðfæra sig við lækni fyrst.
Innihald:
Betaine Hydrochloride, Amylase, Artichoke Leaf Extract (Cynara scolymus), Chamomile Flower Extract (Matricaria Recutita), Fennel Seed Powder (Foeniculum Vulgare), Amla Berry Extract (Emblica Officianlis), Caraway Seed Powder (Carum Carvi), Lipase, Bamboo Silica extract (Bambusa Vulgaris), Protease, Capsule Shell (Hydroxypropyl Methylcellulose).
Innihald í dagskammti: 1 hylki
Betaine HCL 250mg **
Amylase 94mg (15000 SKB) **
Lipase 40mg (2000 LU) **
Protease 6mg (10000 HUT) **
Chamomile Flower 500mg **
Artichoke Leaf 300mg **
Amla Berry 200 mg **
Fennel Seed 50mg **
Caraway Seed 40mg **
Bamboo Silica 15mg **
**RDS ekki ákvarðað
ATH:
Ef þú tekur einhver lyf (þar á meðal magasýrulyf eða ert undir eftirliti læknis, vinsamlegast ráðfærðu þig við lækni eða heilbrigðisstarfsmann fyrir notkun)
Sykursjúkir/blóðsykurslyf: Notið aðeins undir eftirliti læknis þar sem þessi vara inniheldur þistilhjörtu og kúmen sem geta aukið insúlínnæmi og haft áhrif á blóðsykursgildi.
Þeir sem eru með lágan blóðþrýsting: Notist aðeins undir eftirliti læknis þar sem þessi vara inniheldur þistilhjörtu sem getur aukið hættuna á háþrýstingi.
Þessa vöru ætti ekki að taka af þunguðum konum eða konum með barn á brjósti.