Gingersnap er mildur andlitsskrúbbur fyrir allar húðgerðir. Skrúbburinn er m.a. gerður úr hrásykri, engifer og dassi af kanil. Hann hreinsar burt dauðar húðfrumur á mildan hátt og skilur eftir góðan raka í húðinni. Gingersnap má einnig nota sem andlitshreinsi.
- Cruelty Free
- Vegan
- Án Pálmolíu
Hentar:
- Öllum húðgerðum
Ávinningur:
- Hreinsar burt dauðar húðfrumur
- Einnig hægt að nota sem andlitshreinsi