Gjafasett epla 2
- Áætlaður afhendingar tími Nov 24 - Nov 28
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Gjafasettin frá Four Starlings eru falleg blanda af náttúru, vellíðan og handverki. Þau eru unnin úr hreinum og náttúrulegum hráefnum og henta öllum sem kunna að meta vistvænar og mildar vörur í daglegri umhirðu.
Hver vara er gerð af alúð og án óþarfa efna, með notalegum ilmum sem dekra bæði húð og huga. Þetta er fullkomin gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um eða skemmtileg leið til að dekra við sjálfan sig.
Fallegt, einfalt og umhverfisvænt.
Settið inniheldur
1x Fljótandisápu bökuð epli 300ml
1x Líkamsfroða cinnamon & vanilla