




Hand og líkamssápa - Lemon & rosemary
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Þessar frábæru sápur voru þróaðar sem svar við óskum fólks sem vill 100% náttúrulegar sturtusápur án þess að þurfa að fórna neinu þegar kemur að ilm eða gæðum. Þessar einstöku sápur innihelda engin litar- né gerfiilmefni, aðeins hreinar ilmolíur sem veita dásamlegan ilm. Þær eru freyðandi, rakagefandi og algjörlega plastlausar – fullkominn valkostur við sturtugel. Uppgötvaðu náttúrulega freyðandi unað með sápunum frá Shower Blocks!
Sápurnar frá Shower block eru allar handunnar í litlum skömmtum til að tryggja gæði. Þær eru lausar við SLS, SLES og paraben.
Innihald:
Sodium Palmate*, Sodium Cocoate, Sodium Olivate, Aqua, Glycerine, Parfum, Sodium Hempseedate, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil, Citrus Bergamia Peel Oil, Sodium Caprylate/Sodium Caprate, Sodium Ricinoleate, Sodium Sunflowerate, Sucrose, Sodium lactate, Cocamidopropyl Betaine, Linalool, Limonene, Citral
*Sourced from 100% RSPO certified sources only.