Náttúruleg lífræn skeggnæring frá Frönsku Ölpunum. Inniheldur náttúrulegar ilmkjarnaolíurnar kanill, pipar, tea tree and piparmynta.
Skeggnæringin nærir skeggið og gefur því raka.
Magn : 45g - Uþb 6 mánaða skammtur
- Frekari upplýsingar
- Innihald
-
99,8% lífræn, 100% náttúruleg og framleitt í Frönsku Ölpunum Áferð: Mjúk og þarf mjög lítið í einufluid application, a very small amount in your hand is enough. Warm between your hands to obtain a fluid to apply. Rakagefandi: Hentar vel í aðstæðum þar sem skegg á til með að þorna
-
IInnihald: Butyrospermum parkii (Shea butter**), Cannabis sativa fræolía, Cera alba (býflugnavax**), Simmondsia chinensis fræolía, Prunus amygdalus dulcis olía (Sætt möndla**), Prunus armeniaca kjarnaolía, Ricinus communis fræolía, Vitis vinifera fræolía, cedrus altantica (Atlas cedar**) geltaolía, pinus sylvestris (fura**) laufolía, abies alba (White fir**) laufolía, rosmarinus officinalis (Rosemary**) blómaolía, tokóferól ( náttúrulega vítamín), Linalool*, Limonene*.
Kemur náttúrulega fyrir í ilmkjarnaolíum
**Lífrænt ræktað
COSMOS ORGANIC vottað af Cosmécert samkvæmt COSMOS stöðlum