Skip to content

Koddaver ivory

5.900 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Silkimjúkt - Ofnæmisprófað - Hitastillandi

ATH koma tvö saman í pakka

Bættu svefngæði þín með þessum ótrúlega mjúku bambus koddaverum. Mýkt þeirra og öndun mun umbreyta nóttunum í friðsama slökun.
Mýkt þeirra er sambærileg við silki. Auk þess eru bambus koddaverin ofnæmisprófuð, bakteríudrepandi, hitastillandi og hafa rakagefandi eiginleika. Líkt og silki eru bambustrefjar góðar fyrir húðina og hárið.

Rúmfötin eru ofin úr 300 þráða bambus trefjum.

Stærð 50x75