Skip to content

Lífræn nætur dömubindi bambus

Uppselt/væntanlegt
950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

🌿100% Lífrænn bambus

Oeko-Tex vottuð framleiðsla án eitraðra efna, skordýraeiturs eða áburðar. Bambusinn er valinn á ábyrgan máta í öruggri ræktun án skaðlegs skordýraeiturs eða gerviefna. Bambusinn er auk þess ekki af þeirri tegund sem pöndur borða og hefur því ekki áhrif á vistkerfi þeirra!

🌿 Ofurmjúk

Dömubindin er silkimjúk og fara vel með húðina sem þýðir að þau veita góða vörn án þess að fórna þægindum eða heilsu.

🌿 Hvert bindi er pakkað í lífniðurbrjótanlegar umbúðir úr plöntusterkju.

Grace&Green leggur sig fram við að engin óviðkomandi eða óheilbrigð efni komist í snertingu við vörurnar sínar til að halda þeim mildum og öruggum fyrir fjölbreytta líkama og umhverfið sem við lifum í.

🌿 Ofnæmisfrí fyrir viðkvæma húð

Ertingslaus og hentug fyrir viðkvæma húð. Lífræni bómullinn í tíðavörunum okkar andar vel, er ofnæmisfrír, með hlutlaust pH gildi, náttúrulega mjúkur og mildur og frábær fyrir viðkvæma.

🌿 Cruelty free og vegan

Vörurnar frá Grace&Green eru algjörlega cruelty-free, vegan og aldrei prófaðar á dýrum.

🌿 Hámarks öndun og loftun

Ofnæmisfrí og góð öndun sér til þess að þú getir gengið í gegnum daginn án áhyggja um óþægilega lykt eða leka, kláða eða ertingu.

🎋Betri fyrir viðkvæma húð
🎋Cruelty-free og vegan
🎋Hámarks öndun og flæði
8 bindi í pakka