Rakagefandi "Face serum" með jojoba-, sjótinda- og rósahip olíum.
Notist morgna og nætur til þess að örva collagen framleiðslu og halda þéttleika húðarinnar.
C vítamín- og andoxunarefnaríkar kaffi og rósahip olíurnar vinna gegn dökkum blettum og létta yfirbragð húðarinnar.
Gefur frá sér ilm af geranium, rósum og sítrónum.
Hefur einnig gefið góða raun sem hár og/eða skeggolía: Jojoba olían gerir hár mýkra á meðan rósahip olían heldur húðinni undir hárinu heilbriðri og minnkar ertingu.
Hentar öllum húðgerðum.
Vottað lífrænt, 100% náttúrulegt, vegan, sjálfbær framleiðsla og cruelty-free.
Kemur í 100% endurvinnanlegum pakkningum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa á fingurgóma og nuddið í húð eða hár.
Innihaldslýsing frá framleiðanda:
100% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI: Helianthus Annuus Seed Oil*, Carthamus Tinctorius Seed Oil*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Coffea Arabica (Coffee) Seed Oil, Hippophae Rhammoides (Sea Buckthorn) Seed Oil*, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil*, Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil*, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil*, Pelargonium Graveolens (Geranium) Flower Oil*, Citrus Limonum (Lemon) Peel Oil*, Cymbopogon Martinii (Palmarosa) Oil*, Vetiveria Zizanoides (Vetiver) Root Oil*, Rosa Damascena (Rose) Flower Oil*, Calendula Officinalis (Calendula) Flower Extract*, ^Limonene, ^Geraniol, ^Linalool, ^Citronellol, ^Citral, ^Farnesol. *Organic Ingredients. 98% Organic of total. ^Natural constituent of essential oils listed.