Skip to content

Mangó og ástaraldin sápa

790 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Frábær sápa sem ilmar af mangó og ástaraldin. 100% platlaus og framleidd úr 4 mismuandi jurtaolíum. 

  • Ólífuolía – Nærir húðina
  • Coconut – Fyrir stórar kúlur og rakagefnaid eiginleika.
  • Sunflower –  E vítamín og andoxunarefni sem verndar húðina.
  • Shea Butter – Fyrir raka

Sápurnar frá Shower block eru allar handunnar í litlum skömmtum til að tryggja gæði. Þær eru lausar við pálmolíu, SLS, SLES og paraben.

Innihald: Sodium Cocoate, Sodium Olivate, Glycerin (naturally occurring), Butyrospermum parkii (shea) butter, Sodium Sunflowerseedate, Parfum, CI16035, CI42090, Amyl Cinnamal, Citral, Citronellol, Geraniol