

Marseille sápa
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Marseille sápa er framleidd úr náttúrulegum hráefnum og án pálmaolíu. Hún er alhliða því hana má nota til að þvo þvott, í uppvask, á kroppinn, sem raksápu, sem blettahreinsir, til almennra heimilisþrifa, sem skordýrabana og jafnvel til tannhirðu.
Innihald: 70% lífræn ólífuolía, 30% kókosolía, vatn, sjávarsalt.
Hægt að fá 200 og 300gr