Skip to content

Rakstursolía lífræn

Uppselt/væntanlegt
3.450 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Lífræn rakstursolía sem inniheldur castor olíu, hemp olíu, sunflower olíu of ilmkjanraolíur lavender, atlas cedar og piparmynta.

Undirbýr húðina undir rakvélina sem veikir húðina og myndar örskurði. Olían er sýkladrepandi og sveppaeyðandi eiginleikar hennar veita vörn gegn örverum sem geta hreiðrað um sig eftir rakstur.

Seigfljótandi áferð olíunnar mýkir hárið og lyftir því upp. Það er því auðveldara að klippa hárið þegar blaðið fer í gegnum skeggið (sérstaklega þegar skegghárin eru gróf).

Magn : 30ml - Uþb 6 mánaða skammtur

  • Frekari upplýsingar
  • Innihald
  • 99,5% lífræn, 100% náttúruleg og framleitt í Frönsku Ölpunum.

  • Innihald: Ricinus communis fræolía, Cannabis Sativa fræolía, Helianthus annuus fræolía, Tocopherol (náttúrulegt E-vítamín), Cedrus atlantica geltaolía, Lavandula angustifolia jurtaolía Mentha piperita jurtaolía (piparmint ilmkjarnaolía)**, Linalol*, Limonene* , Geraniol*.Fyrir náttúrulega í ilmkjarnaolíum Innihaldsefni úr lífrænni ræktun