Viltu lengja endingu þinnar uppáhaldssápu?
Þessi sápudiskur býr yfir þeim eiginleika að draga hratt í sig vatn og sér þannig til að vatn bræði ekki sápuna eftir notkun.
Sápudiskurinn er úr diatomaceous sem er náttúrulegt efni úr steingerðum smáþörungum sem kallast kísilþörungar. Ekkert plast hérna!
Merktur fyrir andlitshreinsir og líkamssápa og hentar því öllum hársápum frá Ethique sérstakleg vel. Að sjálfsögðu má nota þennan sápudisk fyrir hvaða sápu sem er.
Pro tip: Við mælum með að skola af diskinum einu sinni í viku með heitu vatni eða í uppþvottavél og leyfið þeim að þorna.