Skip to content

Sápustykki - Ylang Ylang

790 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þetta endurnærandi sápustykki notar róandi Ylang Ylang olíur sem gefa frá sér yndislegan ilm. Ylang Ylang er suðrænt gult blóm sem á heimkynni sín umhverfis Indlandshaf þar sem það er í miklu uppáhaldi fyrir ríkan ávaxtakenndan keim sem nýtur sín t.d. vel í vönduðum ilmvötnum. Það er því uppálagt að njóta þessa hressandi ilms í örvandi og náttúrulegri sápu!

95g  pH8-9

Innihald: Sodium cocoate, Sodium olivate, Aqua, Butyrospermum parkii (shea) butter, Cananga odorata (ylang ylang) flower oil contains linalool, benzyl benzoate, benzylsalicylate, farnesol, Calendula officinalis flower