



Share pomelozzini JUMBO
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Nú getur þú fengið enn meira af þínu uppáhalds pomelozzini og sparað heilan helling! Með því að kaupa jumbó pokan færð þú sem samsvarar þremur maxi pokum á verði tveggja.
Mælt er með að byrja á 1/4 - 1/2 Pomelozzini á dag. Þú finnur hvað þinn líkami þarf í framhaldinu, þú getur aukið skammtinn samkvæmt því eða minnkað. Hlustaðu á þinn líkama!
Gerjun er alda gömul geymslu aðferð. Gerjuð matvæli eru rík af probiotic bakteríum, sem eru þær bakteríur sem eru nauðsynlegar fyrir jafnvægi í þarmaflórunni. Með hjálp gerjaðra ávaxta frá Share getur þú endurheimt jafnvægið í þörmunum!
Share Pomelozzini er suður asískur hágæða grapealdin, tekið er innan úr ávextinum og það látið gerjast ofan á hvítu tau-i í 30 mánuði, að lokum er öllu velt uppúr kjarnaolíum og myndaðar litlar kúlur. Einn pomelozzini inniheldur 8stk af grapealdin.
Innihald: per 100g: 1389kj / 328kj Energy, <0.5g Fat, <0.1g Saturated Fat, 76g Carbs, 2.6g Sugar, 9.8g Fiber, <0.5g Protein, 0.59g Salt