Gerjuð asískt Pomelo grapealdin, gerjuð í minnst 30 mánuði.
- 100% Sjálfbærar umbúðir
- 100% Vegan
- 100% Náttúruleg vara
Mælt er með að byrja á 1/4 - 1/2 Pomelozzini á dag. Þú finnur hvað þinn líkami þarf í framhaldinu, þú getur aukið skammtinn samkvæmt því eða minnkað. Hlustaðu á þinn líkama!
- Losar þig við gömul óhreinindi úr ristli og þörmum
- Kemur jafnvægi á meltingu
- Inniheldur nattúrulega góðgerla og meltingarensím sem verða til við gerjun
- Vinnur gegn heilaþoku og er heilandi
- Vinnur gegn ýmsum húðvandamálum, svo sem bólum, excemi, örum og fl.
- Eykur orku
- Betri svefn
- Losar eiturefni úr líkama
- Vinnur gegn candida svepp
- Inniheldur C vitamin, magnesium, kalíum, kalsíum og fosfat!
Innihald: per 100g: 1389kj / 328kj Energy, <0.5g Fat, <0.1g Saturated Fat, 76g Carbs, 2.6g Sugar, 9.8g Fiber, <0.5g Protein, 0.59g Salt