Sjampóstykki sem hentar vel fyrir litað hár. Sjampóið róar hársvörðin sem getur þornað eftir litun ásemt því að vernda litinn.
Inniheldir kirsuberja olíu sem nærir hárið ásamt sidr púðri sem hreinsar, gefur hárinu "volume" og kemur í veg fyrir að liturinn hverfi.
Stykkorð um sjampóið
- Náttúrulegt og vegan
- Framleitt í Frakklandi
- Zero-waste
- Lífrænt og án súlfata
Einnig fánalegt án umbúða í verslun