Skip to content

Sjampóstykki með Abyssinian olíu

1.750 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Sjampóstykki sem hentar vel fyrir "venjulegt hár" og freyðir vel. Abyssinian olía er frábær hárolía það nærir ekki bara hárið heldur gefar það því líf og glans. 

Stykkorð um sjampóið

  • Náttúrulegt og vegan
  • Framleitt í Frakklandi
  • Zero-waste
  • Lífrænt og án súlfata

Einnig fánalegt án umbúða í verslun

Innihald
SODIUM COCOYL ISETHIONATE, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL*, STEARIC ACID**, PALMITIC ACID**, CRAMBE ABYSSINICA SEED OIL**, KAOLIN**, PARFUM**, COCO-GLUCOSIDE**, RUBIA TINCTORUM ROOT POWDER**, TOCOPHEROL**, AQUA**.

*Lífrænt (19%)

**Náttúruleg innihaldsefni(94.4%)