Sjampóstykki sem hentar vel fyrir "venjulegt hár" og freyðir vel. Abyssinian olía er frábær hárolía það nærir ekki bara hárið heldur gefar það því líf og glans.
Stykkorð um sjampóið
- Náttúrulegt og vegan
- Framleitt í Frakklandi
- Zero-waste
- Lífrænt og án súlfata
Einnig fánalegt án umbúða í verslun
Innihald
SODIUM COCOYL ISETHIONATE, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL*, STEARIC ACID**, PALMITIC ACID**, CRAMBE ABYSSINICA SEED OIL**, KAOLIN**, PARFUM**, COCO-GLUCOSIDE**, RUBIA TINCTORUM ROOT POWDER**, TOCOPHEROL**, AQUA**.
*Lífrænt (19%)
**Náttúruleg innihaldsefni(94.4%)