Staflturn ungbarna
- Áætlaður afhendingar tími Feb 06 - Feb 10
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
My First Stacking Ring frá PlanToys er frábært fyrsta leikfang fyrir börn frá 12 mánaða aldri. Leikfangið hjálpar börnum að þjálfa fínhreyfingar, skynjun á stærðum og litum, auk þess að efla lausnamiðaða hugsun með því að stafla hringjunum á rétta röð. Þessi einstaka útgáfa er hönnuð með lausum toppi til aukins öryggis og framleidd úr umhverfisvænum efnum.