

Svitalyktareyðir án ilmefna - Fyrir viðkvæma
- Áætlaður afhendingar tími Apr 03 - Apr 07
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Svitalyktareyðir sem hannaður er fyrir viðkvæma húð. Svitakremið er mjúkt og notast við bakteriudrepandi áhrif magnesium oxide og "white clay".
Mangesium oxide sér til þess að eyða lykt á meðan "white clay" heldur húðinni þurri.
Þyngd 55g
Innihald
Magnesium Oxide, Olea Europaea (Olive) Oil, Maranta Arundinacea Root (Arrowroot), Cocos Nucifera (Coconut Oil), Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Kaolin (Clay)