Fara að vörulýsingu

Svitalyktareyðir lavender - Fyrir viðkvæma

Verð 2.875 kr
Verð nú 2.875 kr Verð 2.875 kr
Uppselt / Væntanlegt
VSK innifalinn
  • Til á lager
  • Áætlaður afhendingar tími Apr 22 - Apr 26
  • Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr

Mjúkur eins og smjör en mildur og áhrifaríkur.

Lavender Gentle Deodorant Cream er náttúrulegur og einstaklega mildur svitalyktareyðir sem sameinar bakteríueyðandi krafta magnesíumoxíðs og hvítan leir til að halda húðinni ferskri allan daginn, jafnvel hjá þeim viðkvæmustu.

Magnesíumoxíð vinnur gegn lykt, á meðan hvítur leir dregur úr raka. Ríkt og nærandi shea-smjör verndar viðkvæma húð.

Þessi náttúrulegi svitalyktareyðir er vinsæll hjá okkar viðskiptavinum þar sem hann er húðvænn en veitir öfluga vörn. Mildur ilmur sem veitir innri ró.

Ertu að prófa vörurnar okkar í fyrsta sinn?

Gentle-formúlan er fullkomin fyrir viðkvæma húð – án matarsóda – hönnuð til daglegrar notkunar og heldur handakrikanum ferskum í allt að 24 klst.
Hvort sem þú svitnar í ræktinni eða í vinnunni þá sér The Natural Deodorant Co. til þess að þú ilmir vel yfir daginn.

Þyngd 55g

Innihald

Magnesium Oxide, Olea Europaea (Olive) Oil, Maranta Arundinacea Root (Arrowroot), Cocos Nucifera (Coconut Oil), Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Kaolin (Clay), Lavandula Angustifolia Oil (Lavender Essential Oil)