





1
of
6
Bambursti
Verð
100 kr
Verð nú
100 kr
Verð
395 kr
Uppselt / Væntanlegt
VSK innifalinn
- Áætlaður afhendingar tími Jul 21 - Jul 25
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Vístvæna búðin býður upp á bambus tannbursta í sex litum:
Svarta, hvíta, beige, brúna, bláa og regnbogalitaða.
Afhverju að skipta yfir í bambustannbursta?
- Talað er um að yfir milljarði plasttannbursta sé hent á hverju ári.
- Þessir tannburstar taka hundruði ára að brotna niður í náttúrunni með tilheyrandi plastögnum og eiturefnum.
- Bambus brotnar í samanburði mjög hratt niður í náttúrunni en er einnig mjög sjálfbær í ræktun. Hárin má setja í endurvinnslutunnuna en með réttri förgun brotnar handfangið niður á sex mánuðum, t.d. úti í moltutunnu eða bara ofan í blómapottinum!
- Með því að taka meðvitaða ákvörðun um að velja bambus þá getum við saman minnkað ósjálfbæra plastnotkun, einn tannbursta í einu.
Hægt að fá sent í umslagi fyrir 300kr hámark 6 stykki