
Tannbursti úr maíssterkju. Mörgum finnst maíssterkjan líkjast "venjulegum" tannburstum betur en t.a.m. bamburstar auk þess sem þeir eru niðurbrjótanlegur að fullu.
Burstinn sjálfur er mjúkur og það koma tveir saman í pakkanum.
✔️ Framleiddur úr plöntum
✔️ Vegan
✔️ Umhverfisvænar pakkningar
✔️ Samþykktur af tannlæknum