
Spilið samanstendur af 24 viðarspjöldum með 12 mismunandi tilfinningum. Börn geta lært hvernig á að para saman eins tilfinningar á skemmtilegan máta með þessu minnisspili!
Hæfni og skilningur sem er æfður inniheldur meðal annars sambandið á milli lita og tilfinninga. Tilfinninga-litahjólið sem fylgir getur hjálpað til við að gera tilfinningar sjónrænar og æft viðeigandi orðaforða.
- Hjálpar barninu þínu að skilja mikilvægi þess að tjá tilfinningar og upplifanir á heilbrigðan máta.
- Inniheldur 24 viðarspjöld sem tjá 12 mismunandi tilfinningar til að para saman og sortera auk tilfinninga-litahjóls.
- Ýtir undir tilfinningagreind og styður við tjáningu í gegnum leik.
- Framleitt á sjálfbæran máta úr spilliefnalausum gúmmívið, formaldehyde-lausu lími, lífrænum litum og vatnsbösuðum litarefnum.
Þetta leikfang æfir
- Minni
- Sjónskynjun
- Tungumál og samskipti
- Tilfinningaþroska
- Félagsþroska
Hentar fyrir 24m+