Uppþvottasápustykkið frá Oceansaver er góður valkostur fyrir þá sem vilja hætta að nota einnota plastbrúsa. Gott fyrir umhverfið en öflugt á fitu.
Ljúfur sítrónuilmur, plant-based formúla, án skaðlegra efna og inniheldur enga pálmaolíu.
Notkunarleiðbeiningar: Nuddið uppþvottaburstanum eða svampinum í stykkið. Þvoið hlutinn og munið að skola. Geymist á þurrum stað til að lengja líftíma sápunnar þegar hún er ekki í notkun.