

1
of
2
Vaxdúkur blandaðar stærðir - Sjávar
Verð
2.952 kr
Verð nú
2.952 kr
Verð
3.690 kr
Uppselt / Væntanlegt
VSK innifalinn
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Marg- og fjölnota vaxdúkurinn frá Bee's wrap er sniðug og falleg lausn til að sleppa við plastpoka og plastfilmur.
Pakkaðu inn brauði, osti, grænmeti eða notaðu sem lok á skál.
Þrjár stærðir í pakka, stór, millistór og lítil.