

Verkfærasett
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Tool Belt frá PlanToys er frábært leikfang fyrir litla iðnaðarmenn frá 3 ára aldri. Verkfærabeltið er úr endingargóðu efni og Í settinu er belti, skrúfa og rær, hamar, lykill, skrúfjárn & hallamá – allt sem þarf til að hefja framkvæmdir! Þessi skapandi leikur eflir fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna, og ímyndunarafl. Framleitt úr sjálfbærum og öruggum efnum – fullkomið fyrir verkfræðinga framtíðarinnar!