Skip to content
Nýr opnunartími í Suðurlandsbraut 6 - Mánudaga 16:30 - 18:30, miðvikudaga 16:00 - 18:00 og föstudaga 16:00- 18:00
Nýr opnunartími í Suðurlandsbraut 6 - Mánudaga 16:30 - 18:30, miðvikudaga 16:00 - 18:00 og föstudaga 16:00- 18:00
Silki mjúkur rakstur án ertingu og roða!

Silki mjúkur rakstur án ertingu og roða!

Uppgötvaðu frábæru Unisex rakvélina okkar sem veitir betri rakstur fyrir bæði andlit og líkama!

Þegar kemur að rakstri er margt sem þarf að huga að: þægindi, gæði, og ekki síst, umhverfisvernd. Við kynnum stolt frábæru unisex öryggisrakvélina okkar sem sameinar öll þessi atriði á einstaklega góðan hátt. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að skipta yfir í öryggisrakvélina okkar.

Betri rakstur og minni húðerting

Öryggisrakvélin okkar er hönnuð til að veita nákvæman og þægilegan rakstur. Með aðeins einu blaði í stað 3-5 blaða. Hefbundnar rakvélar geta valdið ertingu, roða og inngrónum hárum það er vegna þess að þegar þú skerð þig fara öll hin blöðin í sárið sem ertir húðina, myndar roða og inngróin hár.

Þetta kemur þú í veg fyrir með því að nota rakvél sem er með aðeins 1 blað. 

Hentar á allan líkamann

Þessi rakvél er fullkomin fyrir bæði andlit og líkama. Hvort sem þú ert að raka skeggið, undir hendur eða lappir, veitir öryggisrakvélin okkar frábæran árangur. Með henni færðu jafnan og þægilegan rakstur í hvert skipti.

100% Plastlaust

Við leggjum mikla áherslu á umhverfisvernd og því eru rakvélarnar okkar 100% plastlausar. Með því að velja rakvélina okkar, ertu að taka mikilvægt skref í átt að sjálfbærum lífsstíl!

Einföld í notkun

Til að fá sem bestan rakstur, fylgdu þessum einföldu notkunarleiðbeiningum:

  1. Ekki þrýsta rakvélinni á húðina.
  2. Haltu í handfangið og leyfðu þyngd rakvélarhaussins að stýra ferðinni.

Með þessum einföldu ráðleggingum geturðu fengið þægilegan og áhrifaríkan rakstur án áreynslu.

Sparnaður til lengri tíma

Rakvélin okkar er ekki aðeins umhverfisvæn og áhrifarík, hún er líka hagkvæm. Rakvélin kostar aðeins 3.995 kr og fylgja með henni 10 blöð. Auk þess kostar pakki af 10 blöðum aðeins 495 kr, sem gerir rakvélina okkar að frábærum valkosti til lengri tíma litið.

Niðurstaða

Öryggisrakvélin okkar er fullkomin blanda af gæðum, þægindum og umhverfisvernd. Með henni verður raksturinn skemmtilegri og minnkað húðertingu og stuðlað að sjálfbærni.

Vertu með í rakstursbyltingunni og njóttu silkimjúkrar húðar á náttúrulegan og umhverfisvænan hátt!

Smelltu hér til að skoða rakvélar

Previous article Nýtt í Vistvænu
Next article Borax staðgengill: hvað er það og hvar get ég notað hann?