Shiitake er oft nefndur anti-aging sveppur, þar sem hann er ríkur af amínósýrum, vítamínum og steinefnum sem styðja við heilbrigði hár og húðar. Sveppurinn er sannkölluð ofurfæða með endurnærandi eiginleika sem styrkja ónæmiskerfið og styðja við heilbrigt meltingarkerfi.
Notaðu Shiitake dropana á morgnana til byrja daginn rétt. Frábær viðbót við heilbrigða og heildræna rútínu.
Frekari upplýsingar
2ml (1000mg) skammtur á dag, mælum með að nota að morgni eða fyrir æfingu.
Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við mælum með að kynna sér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna. Varan kemur ekki í stað fjölbreytts fæðis og er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma.
Mælum með að hafa samband við lækni fyrir notkun ef þú átt von á þér eða með barn á brjósti.
Geymist þar sem að börn ná ekki til.
Hvernig á að nota?
Bættu við í drykk eins og vatn, te, kaffi, safa eða boozt, eða bara beint undir tunguna.
Lífvirkir sveppir virka best ef teknir daglega yfir lengri tíma.
Innihaldsefni:
- Lífrænn Shiitake
- Hreint vatn
- Ethanol 20%